Rósavín
Wessman One Premier Cru Brut Rosé
Laxbleikt að lit, kolsýran fínleg og viðvarandi. Blómlegt í ilmi, rósir og rauðir ávextir, jarðaber, sólber ásamt sítrusávöxtum, grape og appelsínuberki. Fínlegt í munni, frískleg sýra, langt bragð. Frábært matarvín. Flaskan kemur í fallegum trékassa með áletruninni „Gleðilegar veigar fyrir þig um jólin“.
Verð: 10.999 kr.
Vörunúmer: 159200
Land
Frakkland
Hérað
Champagne
Styrkleiki
12%
Eining
750 ml
Þrúga
Chardonnay Pinot Noir
Hentar vel með
Austurlenskum mat Fiski Skelfiski
Tappi
Korktappi
Kjörhitastig
10 °C