Freyðivín
Wessman One Premier Cru Brut
Djúp gyllt að lit, ríkulegt og ilmríkt, hvít blóm, perur, ristaðar kaffibaunir, vottur af eikaráhrifum sem keim af súrdeigi, þurr fersk sýra, fínlegt og flókið. Flaskan kemur í fallegum trékassa með áletruninni „Gleðilegar veigar fyrir þig um jólin“.
Verð: 10.999 kr.
Vörunúmer: 159201
Land
Frakkland
Hérað
Champagne
Styrkleiki
12%
Eining
750 ml
Þrúga
Chardonnay Pinot Noir
Hentar vel með
Forréttum Fiski Skelfiski Smáréttum
Tappi
Korktappi
Kjörhitastig
10 °C