Lagerbjór
Saint Omer ljós
Ljósgullinn. Ósætur, mjúkur, lítil beiskja. Sætkenndir korntónar, baunir, ávaxtaríkir humlar. Lagerbjór sem hvað einkenni varðar eru á milli þess að vera standard ljós lager og Pilsner.
Verð: 2.199 kr.
Vörunúmer: 123139
Land
Frakkland
Styrkleiki
5%
Eining
10 x 250 ml
Kjörhitastig
4 – 7 °C