Porrais doc Duoro 750ml
Margverðlaunað vín. Kryddaður og ákafur rauður ávaxtakeimur. Fyllt vín, með keim af þroskuðum rauðum ávöxtum og smá kryddi. Mjúk tannín í góðu jafnvægi.
Verð: 1.949 kr.
Vörunúmer: 143645
Land
Portúgal
Styrkleiki
14%
Eining
750 ml
Hentar vel með
Lambakjöti Nautakjöti Ostum Pasta Svínakjöti
Tappi
Korktappi
Kjörhitastig
16 – 18 °C