Rauðvín
Pape Clément 2018
Reykt og kryddað gæðavín með einkennandi mýkt. Dýpt og lengd þess í munni er einstakt. Keimur af boysenberjum, fylltum sólberjum og léttum keim af jarðarberjum, ásamt blómakeim, lakkrís, súkkulaði og ristuðu brauð ásamt mjög fínum keim af heslihnetu og vanillu.
Verð: 15.999 kr.
Vörunúmer: 160138
Land
Frakkland
Hérað
Bordeaux Pessac
Styrkleiki
14,5%
Eining
750 ml
Þrúga
Petit Verdot Cabernet Franc Cabernet Sauvignon Merlot
Kjörhitastig
17 - 18 °C