Hvítvín
N°1 Saint-Cernin Blanc
Vínið er gyllt að lit, gerjað og þroskað á eik sem gefur víninu bökuð einkenni, brioche, möndlu-eplatart og smjör ásamt ferskju og apríkósu, í munni þétt og ríkulegt, þó nokkur sýra og míneralískt, grillaðar hezlihnetur og jafnvel smá myntu tónar bætast við, feitt, þétt og mikið vín í frábæru jafnvægi. Flaskan kemur í fallegum trékassa með áletruninni „Gleðilegar veigar fyrir þig um jólin“.
Verð: 8.499 kr.
Vörunúmer: 159199
Land
Frakkland
Hérað
Limoux
Styrkleiki
14%
Eining
750 ml
Þrúga
Chardonnay
Hentar vel með
Alifuglum Fiski Skelfiski
Tappi
Korktappi
Kjörhitastig
8 – 10 °C