Rauðvín
Lab Vinho Regional Lisboa
Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, sætuvottur, fersk sýra, miðlungstannín. kirsuber, bláber.
Verð: 1.879 kr.
Vörunúmer: 127576
Land
Portúgal
Hérað
Lissabon
Styrkleiki
13%
Eining
750 ml
Þrúga
Castelao Syrah Tinta Roriz
Hentar vel með
Grillmat Lambakjöti Ostum
Tappi
Skrúfutappi
Kjörhitastig
16 – 18 °C