Rauðvín
La Rioja Alta Gran Reserva 904
Frábært rauðvín með keim af villtum jarðarberjum, rauðum kirsuberjum, plómu, brómberjum og trönuberjum ásamt ilm af tóbaki, brioche, möluðu kaffi, karamellu, sedrusviði og kanilblóma. Fínt, viðkvæmt og mjög langt eftirbragð. Flaskan kemur í fallegum trékassa með áletruninni „Gleðilegar veigar fyrir þig um jólin“.
Verð: 10.499 kr.
Vörunúmer: 159024
Land
Spánn
Hérað
Rioja
Styrkleiki
14,5%
Eining
750 ml
Þrúga
Graciano Tempranillo
Hentar vel með
Eftirréttum Fiski Lambakjöti Léttari villibráð Nautakjöti Villibráð
Tappi
Korktappi
Kjörhitastig
16 – 18 °C