Nýtt
Spennandi
Rauðvín
Hot Blood
Hot Blood rauðvínið er innblásið af laglínum Jökuls Júlíussonar söngvara Kaleo. Vínið hefur rúbín rauðan lit, ilmur og bragð af „garrique“, ferskum rauðum og svörtum berjaávexti, Sichuan pipar, meðalfylling, þurrt með þægilegum tannínum.
Verð: 2.849 kr.
Vörunúmer: 160269
Land
Frakkland
Hérað
Bergerac
Styrkleiki
13,5%
Eining
750 ml
Þrúga
Cabernet Sauvignon Merlot
Tappi
Skrúfutappi