El Coto Rosado
    El Coto Rosado

    Rósavín

    El Coto Rosado

    Það hefur ríflega meðaldjúpan laxableikan lit og fína, meðalopna angan af jarðarberjum, hindberjum, rifsberjum, stikilsberjum, hvítum blómum, mandarínu, fennel og blautu mjöli. Það er vel bragðmikið af rósavíni að vera, með góða sýru og fína byggingu. Þarna er flottur rauður ávöxtur, jarðarber, hindber og rifsber með snefil af sítrónu. greipaldin og fennel.

    Verð: 2.199 kr.

    Vörunúmer: 157989

    Land

    Spánn

    Hérað

    Rioja

    Styrkleiki

    13%

    Eining

    750 ml

    Þrúga

    Garnacha Tempranillo

    Hentar vel með

    Alifuglum Pizzum Smáréttum

    Tappi

    Skrúfutappi

    Kjörhitastig

    8 – 12 °C

    Opnunartími vefverslunar

    Hægt er að leggja inn pöntun allan sólarhringinn

    Starfsfólk sinnir tiltekt og afgreiðslu á vörum frá kl. 12:00 til 21:00 alla daga.

     Pantanir sem gerðar eru eftir kl. 21:00 fara í afgreiðsluferli daginn eftir.

    Nánari útskýringar á afhendingu er að finna undir Afhendingarmöguleikar

    Hagar Wine B.V.

    Kt. 610624-9950
    Javastraat 12
    3016CE Rotterdam
    Netherlands

    Hagar hf.

    Umboðsaðili Hagar Wine B.V. í virðisaukaskatti
    Kt. 670203-2120
    Vsk. nr. 153172

    Hagkaup

    Hagkaup er þjónustuaðili Hagar Wine B.V.
    Kt. 430698-3549
    Skútuvogi 5
    104 Reykjavík