Rauðvín
Casalforte Amarone
Þétt fylling, vottur af kanil, sultuð dökk ber vanilla og kaffi. Frábært vín með langvarandi eftirbragð. Kröftugt og bragðmikið vín.
Verð: 4.599 kr.
Vörunúmer: 126277
Land
Ítalía
Hérað
Veneto
Styrkleiki
15%
Eining
750 ml
Þrúga
Corvina Veronese Corvinone Rondinella
Hentar vel með
Grillmat Lambakjöti Nautakjöti Ostum Pottréttum Villibráð
Tappi
Korktappi
Kjörhitastig
16 – 18 °C