

Rauðvín
Baron de Ley Reserva
Djúpur og kröftugur Reserva með samanþjappaða sultaða ávaxtakörfu, bláber, brómber, kirsuber og plómur sem koma síðan saman við kókos, ristaða og kryddaða vanilluríka eik. Vottur af sveit, jörð og tóbaki í annars kröftugum ávexti. Langt og mikið eftirbragð af rauðum ávexti og miðjarðhafsrunna. Vínið er látið þroskast í amerískum eikartunnum í 20 mánuði og 24 mánuði í flösku áður en það sett er á markað. Vegan vín.
Verð: 3.149 kr.
Vörunúmer: 157947
Land
Spánn
Hérað
Rioja
Styrkleiki
14%
Eining
750 ml
Þrúga
Graciano Maturana Tempranillo
Hentar vel með
Grillmat Grænmetisréttum Lambakjöti Léttari villibráð Nautakjöti Svínakjöti
Tappi
Korktappi
Kjörhitastig
16 – 18 °C