

Skot og líkjör
Aperol Aperitivo
Aperol er örlítið biturt en inniheldur einnig bragð af sætum appelsínum sem ásamt ýmsum jurtum kallar fram frábært jafnvægi. Aperol Spritz er afar vinsæll kokteill og er uppskriftin einföld. Prosecco til jafns við Aperol og fyllt upp með sódavatni.
Verð: 4.199 kr.
Vörunúmer: 158128
Land
Ítalía
Styrkleiki
11%
Eining
700 ml
Þrúga
Kryddvín