Rauðvín
Antiche Terre Valpolicella Ripasso
Kirsuberjarautt. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungs tannín. Dökk skógarber, jörð, laufkrydd. Keimur af kirsuberum, súkkulaði, kryddum og jafnvel tóbaki
Verð: 2.699 kr.
Vörunúmer: 122203
Land
Ítalía
Hérað
Veneto
Styrkleiki
13,5%
Eining
750 ml
Þrúga
Corvina Veronese Corvinone Rondinella
Hentar vel með
Lambakjöti Léttari villibráð Nautakjöti Ostum
Tappi
Korktappi
Kjörhitastig
16 – 18 °C